Handverkshúsið   |   Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi  |   Sími: 555-1212  

Gullsmiður er á staðnum - Þú smiðar og leikur þér
Komdu að leika

Upplýsingar Lengd: 1 dagur Verð: 3.900 kr.

Þetta námskeið er óvirkt!


Lýsing á námskeiðinu

Þátttakendur fá eitt af 8 vinnustöðvum í Silfursmíðaaðstöðu okkar og aðgengi að öllum helstu stóru tækjum okkar s.s. póleringavél, hljóðbylgjupotti, valsi, smáfræsurum og öll tæki til silfurkveikingar.
Helsti viljum við að fólk komi með sín eigin handverkfæri eða kaupi sér þau til að eiga en þó munum við fyrsta kastið leigja verkfærakassa til þeirra sem vilja (1.450 kr. kvöldið).

Þú munt læra

Þú ert í grunninn að smíða sjálfur það sem þú vilt og prófar þig áfram svona eftir getustigi hvers og eins (þetta er ekki námskeið þó gullsmiður sé á staðnum).  Lovísa er þó til halds og traust á svæðinu til að fylgjast með og gefa góð ráð þegar við á.


Leiðbeinandi

Næstu námskeið

Engin námskeið fundust

Nánari upplýsingar

Allir verða að skrá sig og ganga frá greiðslu á aðstöðunni enda aðeins 8 pláss í boði til að byrja með.
Athugið að þið kaupið ykkur allt hráefni til að smíða úr og þá helst fyrir kl. 18 nú eða þið eigið allt sem þarf.