Handverkshúsið   |   Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi  |   Sími: 555-1212  

SKARTGRIPASMÍÐI
Alvöru námskeið í smíði skartgripa úr silfri og öðrum hráefnum

Leiðbeinendur okkar í silfursmíði eru allir gullsmiðir að mennt og starfað lengi í faginu.
Námskeiðin byggja á því að þáttakendur læri sem mest smíðina sjálfa til að geta haldið áfram að leika sér við áhugamálið.
Aðstaða og öll umgjörð námskeiða okkar er fyrsta flokks og námsmat síðustu ára er vitnisburður um ánægju þátttakenda.