Handverkshúsið   |   Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi  |   Sími: 555-1212  

Þrjú mismunandi stykki gerð á námskeiðinu
Hráleikinn á móti fínleikanum

Upplýsingar Lengd: 1 dagur Verð: 45.000 kr.

Þetta námskeið er óvirkt!


Lýsing á námskeiðinu

This class will look at natural edge bowl turning, spindle turning and face plate turning as well as finishing.
We will use different holding method’s for this project.

Þú munt læra

Helen hefur sérhæft sig í þessum verkefnum og því verða mörg smáatriðin sem rætt verður um og sýnd og því mikilvægt að glósa niður helstu trixin og spurja nóg.
Þátttakendur vinna verkefnið frá grunni og klára yfirborðsmeðhöndlun. 
Mikið farið í hvernig best er að festa hráefnið í bekkinn og mismunandi festingaleiðir.

Leiðbeinandi

Næstu námskeið

Engin námskeið fundust

Nánari upplýsingar

Námskeið Handverkshússins eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga. 
Öll verkfæri og hráefni til smíðinnar og annað sem þarf er útvegað án kostnaðar.

Námskeiðið skilar 12% afslætti til þátttakenda af öllum verkfærum og hráefni en 5-8% af vélum/rennibekkum fram yfir námskeiðið (7-10 daga eftir námskeiðið lika)
ATHUGIÐ! MIÐAÐ ER VIÐ AÐ GREIÐSLA Á NÁMSKEIÐSGJALDI SÉ STRAX EFTIR SKRÁNINGU OG SÆTIÐ ER EKKI TRYGGT FYRR.  KRAFAN BIRTIST Í HEIMABANKANUM FLJÓTLEGA.