Handverkshúsið   |   Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi  |   Sími: 555-1212  

Helen kennir hér nýja tækni sem er fyrir lengra komna
Leyfum okkur að fara með rennslið í nýjar víddir

Upplýsingar Lengd: 1 dagur Verð: 58.000 kr.

Þetta námskeið er óvirkt!


Lýsing á námskeiðinu

This class will look at turning a platter.
Securing the wood on the lathe, texturing using a mini grinder, colouring, and highlighting the texture.
Um er að ræða öðruvísi platta sem myndin sýnir best.

Þú munt læra

Við leggjum upp með ákveðið verkefni sem hér er kynnt stuttlega en Helen gæti farið með hópinn i fleiri víddir ef gengur vel.
Eins og myndin sýnir er áferðin í breiðum köntunum einnig unnir með öðrum vélum s.s. litlum slípirokk.

Leiðbeinandi

Næstu námskeið

Engin námskeið fundust

Nánari upplýsingar

Þar sem Helen er í stakri heimsókn þá leyfum við ævintýrinu að koma á óvart fyrir þá sem ná plássi á þessu námskeiði en aðeins 5 manns geta tekið þátt.
Námskeið Handverkshússins eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga. 
Öll verkfæri og hráefni til smíðinnar og annað sem þarf er útvegað án kostnaðar.

Námskeiðið skilar 12% afslætti til þátttakenda af öllum verkfærum og hráefni en 5-8% af vélum/rennibekkum fram yfir námskeiðið (7-10 daga eftir námskeiðið lika), nóg er að nefna skráninguna í verslun okkar á Dalvegi.
ATHUGIÐ! MIÐAÐ ER VIÐ AÐ GREIÐSLA Á NÁMSKEIÐSGJALDI SÉ STRAX EFTIR SKRÁNINGU OG SÆTIÐ ER EKKI TRYGGT FYRR.  KRAFAN BIRTIST Í HEIMABANKANUM FLJÓTLEGA.