Handverkshúsið   |   Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi  |   Sími: 555-1212  

Bjarni Þór Kristjánsson
Reynsla og þekking Bjarna er mikil og skilar sér vel á hnitmiðuðu námskeiðinu

Bjarni þór fæddur á seltjarnarnesi 15.10. 54 útskrifaður  úr smíðadeild KHí 85
Stundað mismunandi handverk frá unga aldri svo sem tálgun,  útskurð,  rennismíði,  trafaöskjugerð og eldsmíði og farið á alslags námskeið í gegnum árin.
Hefur sérlegan áhuga á gömlu og þjóðlegu handverki og handverkfærum.
Bjarni hefur kennt á námskeiðum síðustu 35 árin og kennir í grunnskóla og um tíu ára skeið sem stundakennari í KHÍ. 


Öll námskeið þessa leiðbeinanda