Snorri hefur hrærst í heimum leðursins frá því hann var 12 ára og skapað allskonar hluti úr leðri á sinni ævi.
Hann fór í fyrstu á nokkur námskeið sem Farfuglar stóðu fyrir og hefur ekki hætt að vinna með leður síðan þá.
Öll námskeið þessa leiðbeinanda