Handverkshúsið   |   Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi  |   Sími: 555-1212  

Elsa Þóra Eggertsdóttir
Vel menntuð og reynd í tréskurðarfaginu

Er með sveinspróf í tréútskurði frá Hjerleid videregåendeskole í Noregi, kláraði einnig húsgagnasmíði í Iðnskólanum í Reykjavík. 
Á árunum 2001-2002 hélt ég nokkur námskeið í bæði Reykjavík og úti á landi. 
Fluttist til Noregs í mars 2003  og bjó þar til í júlí 2019, var með nokkur námskeið námskeið í tréútskurði í Noregi.


Öll námskeið þessa leiðbeinanda