Handverkshúsið   |   Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi  |   Sími: 555-1212  

Inga Laufey Bjargmundstóttir
Þaulreynd í húsgagnasmíði og vanur leiðbeinandi

Inga Laufey er menntaður húsgagnasmiður, útkrifaðist úr Iðnskóla Reykjavíkur vorið ´94.
Flutti til England í framhaldi af náminu og vann hjá Kevin Stamper furniture í London. Hann er hönnuður og smiður sem leggur mikið upp úr handverki. 
Eftur að hún flutti aftur heim starfaði hún á ýmsum innréttingaverkstæðum í Reykjavík og öðrum smíðaverkefnum.  

Hún hefur einnig kennt í skólakerfinu hér heima og sótt ótal handverksnámskeið af ýmsu tagi, td trérennismíði, tálgun, glerlist o.fl.


Öll námskeið þessa leiðbeinanda