Andri er menntaður grunnskólakennari, framhaldsskólakennari í hönnun og er einnig með BA-gráða í arkitektúr.
Hefur starfað sem smíðakennari í grunnskóla í rúman áratug og sótt ótal handverksnámskeið.
Andri hefur tekið þátt í samsýningum með Félagi trérennismiða og haldið eina einkasýningu.
Einkasýningin var haldin hjá Handverki og hönnun í byrjun árs 2019. Sýningin var afrakstur verkefnisins ´Skál á viku´, þar sem Andri renndi eina skál á viku, allt árið 2018.
Öll námskeið þessa leiðbeinanda